Svítan Guesthouse
Located in the heart of Keflavik
Svítan Guesthouse
Only 5 minutes away from Keflavik airport

Heim

Svítan gistiheimili  og íbúða gisting er í aðeins 5 mínútna keyrslu frá keflvíkurflugvelli.
Gistiheimilið er með 2 x 2 manna herbergjum og 1 x einstaklingsherbergi með sameiginlegu baðherbergi og 1 x 2 manna herbergi með sér baðherbergi, þar er einnig eldhús sameiginlegt og setustofa, wifi og fjölvarp á staðnum.
 
Íbúðirnar eru 2 á túngötu 12, 45-55 fermetrar, þær eru báðar með 1 svefnherbergi baðherbergi, eldhúsi og setustofu, í stofu er svefnsófi svo þar geta gist 2-4. Íbúðirnar eru á jarðhæðinni. Wifi og fjölvarp á staðnum.

Stutt er í Bónus, bíó, veitingahús, söfn og sundlaug, 20 mín akstur í bláa lónið, 40 mín akstur í Reykjavík.